Aðalsíða

Velkomin á heimasíðuna okkar. Vísar rannsóknir er rannsóknafyrirtæki sem sérhæfir sig í menntarannsóknum og framkvæmd á vinnustaðagreiningum. Frá árinu 2008 höfum við aðstoðað skólastjórnendur og kennara við að afla áreiðanlegra gagna við skólaþróun og boðið upp á nafnlausan samanburð við aðra skóla á landinu. Við þjónustum einnig einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir sem þurfa á sérhæfðri gagnasöfnun og gagnagreiningu að halda.