Um okkur

Kristján Ketill Stefánsson
Framkvæmdastjóri

Tölvupóstur: kristjan@visar.is
Sími: 7730600
Heimasíða: http://uni.hi.is/kristjan

Kristján er með doktorspróf í menntunarfræði frá uppeldis- og menntunarfræðideild og sálfræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur víðtæka kennslureynslu á sviði aðferðafræði og þroskasálfræði. Hann hefur sérhæft sig í notkun formgerðargreiningar (SEM) við mat á réttmæti prófa og sálfræðilegra mælitækja.

Almar M. Halldórsson
Verkefnastjóri
Tölvupóstur: almar@visar.is
Sími: 6211026

Almar hefur unnið að menntamálum frá því hann útskrifaðist frá KHÍ árið 2000, þ.á.m. verið verkefnastjóri í PISA rannsókninni og kennari á grunn-, framhalds- og háskólastigum. Hann er með meistaragráðu í sálfræðilegum rannsóknaraðferðum frá Exeter háskóla og BA gráðu í sálfræði frá HÍ.

Brian Suda
Tölvunarfræðingur
Tölvupóstur: brian@visar.is
Heimasíða: http://suda.co.uk

Brian er tölvunarfræðingur með meistaragráðu frá Edinborgarháskóla. Hann hefur víðtæka reynslu af vefhönnun, notendaviðmóti og gagnagrunnsgerð. Brian vann m.a. hjá TM Software og Clara ehf. og hjá PriceWaterhouseCoopers. Hann er höfundur tveggja bóka: Designing with Data og Using Microformats.