Miðlun

Niðurstöðum úr greiningum er miðlað með rafrænum hætti í skýrum myndritum og töflum. Eigandi gagnanna getur deilt aðgangi að niðurstöðum sínum með hvaða netfangi sem er. Einnig er hægt að flytja skýrslurnar út sem PDF skjöl og senda þær áfram á hefðbundinn hátt.